16. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. nóvember 2023 kl. 09:37


Mætt:

Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:37
Björgvin Jóhannesson (BJóh), kl. 09:37
Halldór Auðar Svansson (HAS), kl. 09:37
Inga Sæland (IngS) fyrir (EÁ), kl. 09:37
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:37
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:37
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:37
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:37

Stefán Vagn Stefánsson og Jóhann Friðrik Friðriksson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2024 Kl. 09:38
Njáll Trausti Friðbertsson tók við fundarstjórn í fjarveru formanns.
Til fundarins komu Baldur Sigmundsson og Bjarnheiður Hallsdóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar.
Kl. 10:32. Arnar Þór Sævarsson og Valgerður Rún Benediktsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna úr efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 11:03
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:04
Fundargerð 15. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:05